Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line

Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/

Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here: https://timataka.net/fossavatn2022/

More news

Allar myndir til sölu

Allar myndir til sölu

Ágúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum Gusti.is og þar er hægt að kaupa myndirnar í hárri upplausn.

lesa meira
Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira