Áburðarráð / Waxing recommendations

Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár.

Áburðarráð Bobba

Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann mælir með:

 • Ein umferð af Chola í grunninn (þunnt lag, straujað)
 • Ein umferð af TLine KM3 eða Multi Grade K76 (þunnt lag)
 • Þunnt lag undir tána af TLine KR3 T eða Rossa K40

Áburðarráð Sævars

Sævar Birgisson er fyrrum landsliðsmaður í skíðagöngu og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Sochi. Hann mælir með:

 • Toko grænn í grunninn
 • Blanda af Toko rauðum og gulum

Áburðarráð Stevens (Swix)

Steven Gromatka var lengi þjálfari hjá Skíðafélagi Ísfirðinga og er núna yfirþjálfari hjá Ulli í Reykjavík ásamt því að vinna hjá Everest, umboðsaðila Swix á Íslandi.

 • Swix grunnur (þunnt lag)
 • Swix Universal (þunnt lag)
 • Swix Nero KN33 (undir tána)

Our expert waxing recommendations for the Saturday race are here!

Bobbi’s recommendations

Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, or Bobbi as he’s better known, has competed in Fossavatnsgangan over 20 times. He recommends:

 • Base: Chola (thin layer, ironed)
 • One thin layer of TLine KM3 or Multi Grade K76
 • One thin layer of TLine KR3 T or Rossa K40 under the toe

Sævar’s recommendations

Sævar Birgisson represented Iceland at the Winter Olympics in Sochi. He recommends:

 • Base: Toko Green
 • Mix of Toko Red and Toko Yellow

Steven’s recommendations

Steven Gromatka coached the Ísafjörður ski-team for years and is now head coach for Ullur in Reykjavík. He also works at the sport store Everest, the agent of Swix in Iceland.

 • Swix base (thin layer)
 • Swix Universal (thin layer)
 • Swix Nero KN33 (under the toe)

More news

Allar myndir til sölu

Allar myndir til sölu

Ágúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum Gusti.is og þar er hægt að kaupa myndirnar í hárri upplausn.

lesa meira
Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira