Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar.

Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in the category you competed in and click to get the diploma, complete with your name, distance and time.

More news

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira
Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m...

lesa meira