Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar.

Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in the category you competed in and click to get the diploma, complete with your name, distance and time.

More news

Allar myndir til sölu

Allar myndir til sölu

Ágúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum Gusti.is og þar er hægt að kaupa myndirnar í hárri upplausn.

lesa meira
Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira