Category: Fréttir

  • Ástríða fyrir skíðagöngu og ævintýraþrá: Worldloppet-reynslubolti segir frá

    Ástríða fyrir skíðagöngu og ævintýraþrá: Worldloppet-reynslubolti segir frá

    Viðtal við Worldloppet-reynsluboltann Grant McLeod. Skíðaganga hefur verið mikilvægur hluti af lífi Kanadamannsins Grant McLeod um áratugaskeið. Hann steig fyrst á skíði í byrjun áttunda áratugarins og eftir það varð ekki aftur snúið, hann tók að sér skíðakennslu, þjálfaði félagslið í heimabæ sínum og hóf þátttöku í lengri göngum. Árið 1985 heyrði Grant fyrst af…

  • Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

    Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

    Dagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór fram á Seljalandsdal í gærkvöldi. Dagur kláraði gönguna á tímanum 01:12:09.1 og Anikken á tímanum 01:16:19.6. Næstir í karlaflokki komu þeir Magnus Waaler, frá Noregi, og Stefano Zanotto frá Ítalíu. Annað sætið í kvennaflokki hreppti Heli Annika Heiskanen…

  • Skráning hafin fyrir 2024

    Skráning hafin fyrir 2024

    Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 18. apríl 2024 20. apríl 2024 Skráningargjöld eru lægri því fyrr sem þú skráir þig.

is_IS