Áburðarþjónusta

Tveir aðilar bjóða upp á áburðarþjónustu fyrir Fossavatnsgönguna. Fjordhub býður upp á sjálfsafgreiðslu, en Einar Birkir og Sveinbjörn bjóða upp á alþjónustu. Notkun á flúoráburði er óheimil í samræmi við alþjóðlegar reglur. Ef þú býður upp á áburðarþjónustu máttu...
Hertz er styrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Hertz er styrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Fossavatnsgangan er ein af merkustu skíðakeppnum á Íslandi, sem á sér langa og ríka sögu. Hún er hluti af vaxandi hópi gönguskíðamóta sem laða að bæði áhugamenn og atvinnuíþróttamenn frá öllum heimshornum. Keppnin, sem fram fer í fallegu og stundum grimmu landslagi...
Sveinbjörn og Grétar Smári sigruðu NæturFossavatnið

Sveinbjörn og Grétar Smári sigruðu NæturFossavatnið

NæturFossavatnið fór fram 27. mars og aðfaranótt þess 28. Gangan fór fram í hrollköldum en prýðilegum aðstæðum á Seljalandsdal. Sigurvegarar í 35 km göngu 1. Sveinbjörn Orri Heimisson og Grétar Smári Samúelsson 2. Eyþór Freyr Árnason og Hjalti Böðvarsson 3. Daníel...
Úr gagnagrunni Fossavatnsgöngunnar: grein í Skíðablaðinu 2024

Úr gagnagrunni Fossavatnsgöngunnar: grein í Skíðablaðinu 2024

Í skíðablaðinu 2024 (sem hægt er að lesa á Snjor.is ásamt öllum eldri Skíðablöðum) er grein með ýmsum upplýsingum um gagnagrunn Fossavatnsgöngunnar. Greinin hefst á bls. 13, en er birt hér til gamans, lítið eitt aukin. Auk þess hefur verið skilið betur í sundur milli...
Góð snjóalög

Góð snjóalög

Þetta er Steinninn með stóru s-i. Steinninn er í Engidal, nálægt Fossavatninu, og var kennileiti við upphaf göngunnar alla tíð frá 1935. Síðan gangan var lengd upp í 50 km. liðast brautin frá Seljalandsdal og út að Steini og til baka aftur, og er Steinninn þá...
Happadrætti fram að áramótum

Happadrætti fram að áramótum

Allir sem skrá sig til leiks fram að áramótum fara í pott sem dregið verður úr í janúar. Tveir heppnir þátttakendur fá frítt í gönguna 2025. Ódýrara er að skrá sig snemma, eins og sjá má á verðskránni.