Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa / Reception for Worldloppet passport holders

Föstudaginn 14. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 17:00 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf.

Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að kaupa Worldloppet-passa á mótsskrifstofunni í Edinborgarhúsinu, en í hann safna keppendur stimplum úr þeim Worldloppet-keppnum sem þeir taka þátt í.

Worldloppet passport holders are invited to a reception on Friday April 14th. The reception takes place at the Westfjords Heritage Museum in Neðstikaupstaður, Ísafjörður, and starts at 17:00.

More news

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira
Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...

lesa meira