NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni

Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa.

Gangi ykkur súpervel og ekki gleyma höfuðljósum!

More news

Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m...

lesa meira
Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór fram á Seljalandsdal í gærkvöldi. Dagur kláraði gönguna á tímanum 01:12:09.1 og Anikken á tímanum 01:16:19.6. Næstir í karlaflokki komu þeir Magnus...

lesa meira
Kitti Muggs, minning

Kitti Muggs, minning

Kristján Rafn Guðmundsson, Kitti Muggs, verður borinn til grafar í dag, föstudag 19. apríl. Hann var skíðamaður af hinni miklu skíðaætt af Grænagarði og steig fyrst á skíði fjögurra ára gamall. Eftir það varð ekki aftur snúið. Keppni, æfingar og ýmislegt skíðastúss...

lesa meira