NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni

Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa.

Gangi ykkur súpervel og ekki gleyma höfuðljósum!

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira
Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira