Author: fossavatn
-
Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa/Reception for Worldloppet passport holders
Fimmtudaginn 31. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa. Worldloppet passport holders are invited to a reception on Thursday March 31st.
-
NæturFossavatnið: enn nýrri upplýsingar
English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á morgun, föstudag. Við viljum þó nota tækifærið og koma á framfæri…
-
Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun
Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Í umsögn segir meðal annars: „Fossavatnsgangan hefur stækkað töluvert undanfarin ár og setur nú mikinn svip á bæjarfélagið ár hvert. Að göngunni kemur fjöldinn allur af sjálfboðaliðum úr samfélaginu okkar, sem tekur þátt ár…
-
Fossavatnið Mitt
15-30.september 2021 Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020 hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera We want you to…