Author: Tinna Ólafsdóttir
-
Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38 2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43 3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24 Karlaflokkur…
-
Tímataka í keppnunum
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem flagan er á ætti að snúa fram og vera vel sýnileg þegar farið er…
-
KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið
Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag!
-
Allt sem þú þarft að vita fyrir Fossavatnsskautið / Info about Fossavatnsgangan Free Style
Þetta þarftu að vita fyrir þátttöku í Fossavatnsskautinu. Competing in the free style competition? Read this!