Select Page
KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið

Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag!

Start:
FjölskylduFossavatn: 17:15
KrakkaFossavatn: 17:30

Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það kjósa stendur til boða að taka rútu frá íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 16:00. Rútan fer aftur niður í bæ kl. 19:00.

Þau sem eru skráð í FjölskylduFossavatnið (5 km) geta sótt skráningargögn á mótsskrifstofuna í Edinborgarhúsinu frá kl. 12 á fimmtudag. Þau sem ætla í KrakkaFossavatnið (1 km) fá númer afhent uppi á svæði.

More news

Nýjar veðurstöðvar á Windy

New weather stations in key locations

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...

read more