Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°.

Hiti í 500 m hæð verður um +3°C og +6°C á láglendi. Alskýjað, en líklega ekki þoka, nema á hæstu fjöllum. Dregur úr rigningu upp úr kl. 6 og eftir það suddi eða rigning með köflum. Litlar breytingar eru að sjá til hádegis. Á forsíðunni á heimasíðunni okkar sérðu tengla á veðurstöðvar sem gangan hefur sett upp á lykilstöðum.

Munið bakpokaskylduna. Aukaföt eru mikilvæg í veðri sem þessu.

Áburðarráð

Bobbi gefur eftirfarandi áburðarráð: Klísturgrunnur. Rossa special klístur frá Rode eða sambærilegt klístur fyrir nýjan blautan snjó.

Maggi í Everest gefur eftirfarandi áburðarráð:

Glide Option 1 – Racing:

1. Marathon (fluor free), White.

2. Scrape and brush with bronze or steel brush

3. TSP10 Powder

4. 1-2mm linear Structure (rill)

Glide Option 2 – Economy:

1. HS10 Yellow Wax

2. Scrape and brush with nylon brush

Grip Classic – Option 1:

1. Swix KB20 Spray spread thinly

2. Swix KN33 Very thin

3. Swix KX65 Red

Grip – Option 2 – RUB:

1. Sand Gripzone with 80 grit sandpaper

2. Swix N6C Zero Spray

Grip – Option 3 – ZERO ski:

1. Swix N6C Zero Spray

Skinnskíði:

1. Swix N22 Skin Cleaner

2. Swix N20 Skin Impregnation

3. Swix N21 Skin Boost

is_IS