Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°.

Hiti í 500 m hæð verður um +3°C og +6°C á láglendi. Alskýjað, en líklega ekki þoka, nema á hæstu fjöllum. Dregur úr rigningu upp úr kl. 6 og eftir það suddi eða rigning með köflum. Litlar breytingar eru að sjá til hádegis. Á forsíðunni á heimasíðunni okkar sérðu tengla á veðurstöðvar sem gangan hefur sett upp á lykilstöðum.

Munið bakpokaskylduna. Aukaföt eru mikilvæg í veðri sem þessu.

Áburðarráð

Bobbi gefur eftirfarandi áburðarráð: Klísturgrunnur. Rossa special klístur frá Rode eða sambærilegt klístur fyrir nýjan blautan snjó.

Maggi í Everest gefur eftirfarandi áburðarráð:

Glide Option 1 – Racing:

1. Marathon (fluor free), White.

2. Scrape and brush with bronze or steel brush

3. TSP10 Powder

4. 1-2mm linear Structure (rill)

Glide Option 2 – Economy:

1. HS10 Yellow Wax

2. Scrape and brush with nylon brush

Grip Classic – Option 1:

1. Swix KB20 Spray spread thinly

2. Swix KN33 Very thin

3. Swix KX65 Red

Grip – Option 2 – RUB:

1. Sand Gripzone with 80 grit sandpaper

2. Swix N6C Zero Spray

Grip – Option 3 – ZERO ski:

1. Swix N6C Zero Spray

Skinnskíði:

1. Swix N22 Skin Cleaner

2. Swix N20 Skin Impregnation

3. Swix N21 Skin Boost

More news

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira
Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór fram á Seljalandsdal í gærkvöldi. Dagur kláraði gönguna á tímanum 01:12:09.1 og Anikken á tímanum 01:16:19.6. Næstir í karlaflokki komu þeir Magnus...

lesa meira