Author: Tinna Ólafsdóttir

  • Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

    Norwegian victory in the 2024 Fossavatnsgangan

    Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta regnskúra yfir svæðið. Ríflega 100 þátttakendur voru skráðir í 25 km göngu…

  • Veðurspá og áburðarráð

    Weather forecast and waxing advice

    Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m hæð verður um +3°C og +6°C á láglendi. Alskýjað, en…

  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Recognition documents for participants / Diplomas for participants

    Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Just finished your race? Congrats! Participants can get a diploma for their participation…

  • Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

    Fertilizer recommendation 2023 / Waxing recommendations 2023

    Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. GLIDE 1: Racing: Glide 2: Touring Grip: 1. Sandrub the basezone. 2. Apply a thin layer of KX20 Green Base klister – Cool it very well 3. KN44 Nero klister- let cool- VP50…

  • Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

    Reminder about altered starting times

    Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been altered a little bit:• The start for 50…

  • Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa / Reception for Worldloppet passport holders

    Reception for Worldloppet passport holders

    Föstudaginn 14. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 17:00 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf. Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að kaupa Worldloppet-passa á mótsskrifstofunni í Edinborgarhúsinu, en í hann safna keppendur stimplum úr þeim Worldloppet-keppnum sem þeir taka þátt í. Worldloppet…

  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Recognition documents for participants / Diplomas for participants

    Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in…

  • Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line

    Live webcam from the finish line

    You can watch the goal in the webcam below. Of course, you can follow how the contestants are doing at https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here: https://timataka.net/fossavatn2022 /

  • Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

    Results in Fossavatnsskautin and FjöskilduFossavatn

    Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38 2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43 3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24 Karlaflokkur…

  • Tímataka í keppnunum

    Timing in the competitions

    Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem flagan er á ætti að snúa fram og vera vel sýnileg þegar farið er…