by Tinna Ólafsdóttir | Apr 2, 2022 | Uncategorized
Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar....
by Tinna Ólafsdóttir | Apr 2, 2022 | Uncategorized
Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here:...
by Tinna Ólafsdóttir | Mar 31, 2022 | Uncategorized
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir...
by Tinna Ólafsdóttir | Mar 31, 2022 | Uncategorized
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem...
by Tinna Ólafsdóttir | Mar 30, 2022 | Uncategorized
Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag! Ræsing:FjölskylduFossavatn: 17:15KrakkaFossavatn: 17:30 Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það...
Recent Comments