Category: Uncategorized

  • Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

    Reminder about altered starting times

    Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been altered a little bit:• The start for 50…

  • Snorri Einarsson og Nadja Kälin unnu Fossavatnsskautið

    Snorri Einarsson and Nadja Kälin won the Fossavatnsgangan free style 25 km

    Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km KrakkaFossavatnið. Svisslendingurinn Ilya Chernusov varð í öðru sæti í karlaflokki og Norðmaðurinn Mathias Aas…

  • Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa / Reception for Worldloppet passport holders

    Reception for Worldloppet passport holders

    Föstudaginn 14. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 17:00 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf. Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að kaupa Worldloppet-passa á mótsskrifstofunni í Edinborgarhúsinu, en í hann safna keppendur stimplum úr þeim Worldloppet-keppnum sem þeir taka þátt í. Worldloppet…

  • Styttist í Fossavatnsgönguna: start og mark á Seljalandsdal

    Fossavatnsgangan coming up

    Nú styttist í að veislan hefjist. Brautarstarfsmenn og troðarakappar skíðasvæðisins hafa unnið baki brotnu við að tryggja að gangan geti farið fram þrátt fyrir að snjór hafi minnkað meira en við hefðum kosið. Eftir fund í gær var eftirfarandi ákveðið: • Fossavatnsgangan fer fram eins og að var stefnt. • Start og mark verða á…

  • NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

    NightFossavatn: Last preparation

    Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa. Gangi ykkur súpervel og ekki gleyma höfuðljósum!

  • Nýjar veðurstöðvar á Windy

    New weather stations in key locations

    Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km) og Miðfellsháls (í 50 km…

  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Recognition documents for participants / Diplomas for participants

    Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in…

  • Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line

    Live webcam from the finish line

    You can watch the goal in the webcam below. Of course, you can follow how the contestants are doing at https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here: https://timataka.net/fossavatn2022 /

  • Áburðarráð / Waxing recommendations

    Fertilizer advice / Waxing recommendations

    Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann mælir með: Ein umferð af Chola í grunninn (þunnt lag, straujað) Ein umferð…

  • Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st

    Weather information April 1st / Weather Forecast April 1st

    Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s klukkan 15. Áframhaldandi gjóla og él fram á kvöld. Laugardagur…

en_US