Select Page
Nýjar veðurstöðvar á Windy

New weather stations in key locations

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...
Áburðarráð / Waxing recommendations

Áburðarráð / Waxing recommendations

Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann...
NæturFossavatnið:  enn nýrri upplýsingar

NæturFossavatnið: enn nýrri upplýsingar

English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á...