Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st

Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st

Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s...
Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður

Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður

Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf....
Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir...
Tímataka í keppnunum

Tímataka í keppnunum

Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem...
KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið

KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið

Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag! Ræsing:FjölskylduFossavatn: 17:15KrakkaFossavatn: 17:30 Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það...
Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatns­partýið

Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatns­partýið

Ertu búin/n að tryggja þér miða í Fossavatnspartíið í Íþróttahúsinu og Torfnesi? Sjávarréttahlaðborð og ball með stuðsveit Fossavatnsins undir forystu Bigga Olgeirs. Maður klárar ekki Fossavatnsgönguna án þess að klára ballið. Hér er hægt að kaupa miða, venjulega er...
Undirbúningur á fullu

Undirbúningur á fullu

Undirbúningur er á fullu fyrir Fossavatnsgönguna. Aðstæður í fjallinu eru með miklum ágætum, mikill snjór á öllum fjöllum og heiðum. Engar Covid-tengdar ráðstafanir eru lengur í gildi og því verður kökuhlaðborð, sjávarréttaveisla og Fossavatnspartý haldin með gamla...