Author: Tinna Ólafsdóttir

  • Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

    Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

    Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta regnskúra yfir svæðið. Ríflega 100 þátttakendur voru skráðir í 25 km göngu…

  • Veðurspá og áburðarráð

    Veðurspá og áburðarráð

    Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m hæð verður um +3°C og +6°C á láglendi. Alskýjað, en…

  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Just finished your race? Congrats! Participants can get a diploma for their participation…

  • Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

    Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

    Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. GLIDE 1: Racing: Glide 2: Touring Grip: 1. Sandrub the basezone. 2. Apply a thin layer of KX20 Green Base klister – Cool it very well 3. KN44 Nero klister- let cool- VP50…

  • Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

    Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

    Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been altered a little bit:• The start for 50…

  • Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa / Reception for Worldloppet passport holders

    Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa / Reception for Worldloppet passport holders

    Föstudaginn 14. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 17:00 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf. Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að kaupa Worldloppet-passa á mótsskrifstofunni í Edinborgarhúsinu, en í hann safna keppendur stimplum úr þeim Worldloppet-keppnum sem þeir taka þátt í. Worldloppet…

  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

    Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in…

  • Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line

    Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line

    Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here: https://timataka.net/fossavatn2022/

  • Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

    Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

    Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38 2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43 3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24 Karlaflokkur…

  • Tímataka í keppnunum

    Tímataka í keppnunum

    Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem flagan er á ætti að snúa fram og vera vel sýnileg þegar farið er…

is_IS