Category: Uncategorized
-
Einar's results database opened
Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf. Hægt er að skoða úrslit fyrir hvern einstakling, sjá duglegasta skíðafólkið í gegnum tíðina, bæði mælt í fjölda ganga og fjölda…
-
Results in Fossavatnsskautin and FjöskilduFossavatn
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38 2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43 3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24 Karlaflokkur…
-
Timing in the competitions
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem flagan er á ætti að snúa fram og vera vel sýnileg þegar farið er…
-
Kids Waterfall and Family Waterfall
We look forward to welcoming the family to KrakkaFossavatn and FjölskylduFossavatnid tomorrow, Thursday!
-
Everything you need to know for Fossavatnsskauð / Info about Fossavatnsgangan Free Style
This is what you need to know before participating in the Fossavatnsskautin. Competing in the freestyle competition? Read this!
-
Useful information for contestants in 25 and 50 km / Useful information for contestants in 25 and 50 km
Allt um bakpokana, tímamörkin og rúturnar. Info about the backpacks, time limits and buses.
-
Reception for Worldloppet passport holders
Fimmtudaginn 31. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa. Worldloppet passport holders are invited to a reception on Thursday March 31st.
-
Don't forget to buy tickets for the Waterfall Party
Ertu búin/n að tryggja þér miða í Fossavatnspartíið í Íþróttahúsinu og Torfnesi? Sjávarréttahlaðborð og ball með stuðsveit Fossavatnsins undir forystu Bigga Olgeirs. Maður klárar ekki Fossavatnsgönguna án þess að klára ballið. Hér er hægt að kaupa miða, venjulega er uppselt á ballið þannig að ekki missa af þessu https://fossavatn.is/product/fossavatnsparty/
-
Preparation in full swing
Undirbúningur er á fullu fyrir Fossavatnsgönguna. Aðstæður í fjallinu eru með miklum ágætum, mikill snjór á öllum fjöllum og heiðum. Engar Covid-tengdar ráðstafanir eru lengur í gildi og því verður kökuhlaðborð, sjávarréttaveisla og Fossavatnspartý haldin með gamla laginu. Meðfylgjandi mynd er af Búrfelli í febrúar 2022.
-
NætrFossavatn: even more recent information
English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á morgun, föstudag. Við viljum þó nota tækifærið og koma á framfæri…