Author: Gylfi Ólafsson

  • Sértilboð frá Icelandair

    Sértilboð frá Icelandair

    Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024. Sjá nánar hér fyrir neðan:

  • Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar 8. nóvember

    Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar er haldinn 8. nóvember 2023 kl. 20:00 í kaffistofu Vestfirskra verktaka við Æðartanga 12a. Allir velunnarar velkomnir.

  • Skráning hafin fyrir 2024

    Skráning hafin fyrir 2024

    Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 18. apríl 2024 20. apríl 2024 Skráningargjöld eru lægri því fyrr sem þú skráir þig.

  • Ljósmyndir frá keppnunum 2023

    Ljósmyndir frá keppnunum 2023

    Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

  • Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður

    Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður

    Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf. Hægt er að skoða úrslit fyrir hvern einstakling, sjá duglegasta skíðafólkið í gegnum tíðina, bæði mælt í fjölda ganga og fjölda…

  • Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatns­partýið

    Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatns­partýið

    Ertu búin/n að tryggja þér miða í Fossavatnspartíið í Íþróttahúsinu og Torfnesi? Sjávarréttahlaðborð og ball með stuðsveit Fossavatnsins undir forystu Bigga Olgeirs. Maður klárar ekki Fossavatnsgönguna án þess að klára ballið. Hér er hægt að kaupa miða, venjulega er uppselt á ballið þannig að ekki missa af þessu https://fossavatn.is/product/fossavatnsparty/

  • Undirbúningur á fullu

    Undirbúningur á fullu

    Undirbúningur er á fullu fyrir Fossavatnsgönguna. Aðstæður í fjallinu eru með miklum ágætum, mikill snjór á öllum fjöllum og heiðum. Engar Covid-tengdar ráðstafanir eru lengur í gildi og því verður kökuhlaðborð, sjávarréttaveisla og Fossavatnspartý haldin með gamla laginu. Meðfylgjandi mynd er af Búrfelli í febrúar 2022.

  • Race dates for 2022–25

    Race dates for 2022–25

    The race dates have been set for the next few years. The date for the 2022 race was set a few years back and will be 2nd April 2022. The free style race will be 31st March 2022. Race dates 2023 and later Historically, Fossavatnsgangan has been held in April or early May. Starting in…

  • News package 16th April

    News package 16th April

    1. Results The races yesterday went well. See the results here: https://timataka.net/fossavatn2021/ 2. Backpack In the backpack, for safety reasons, participants should have at least: a) drink and food for the whole race b) 1,5 kg of protective extra clothes (pants, jacket, hat, gloves); imagine if your ski breaks or you twist your ankle in…

  • Good news for Fossavatnsgangan

    Good news for Fossavatnsgangan

    Today’s news from health authorities show the good success we’ve had in our fight against the coronavirus, and pave the way for a simple transportation and starting process on Saturday. Every participant will be assigned a bus departure time. First bus departs at 7:30 and from then on a bus goes every 10 minutes. 25…

is_IS