Í skíðablaðinu 2024 (sem hægt er að lesa á Snjor.is ásamt öllum eldri Skíðablöðum) er grein með ýmsum upplýsingum um gagnagrunn Fossavatnsgöngunnar. Greinin hefst á bls. 13, en er birt hér til gamans, lítið eitt aukin. Auk þess hefur verið skilið betur í sundur milli...
Þetta er Steinninn með stóru s-i. Steinninn er í Engidal, nálægt Fossavatninu, og var kennileiti við upphaf göngunnar alla tíð frá 1935. Síðan gangan var lengd upp í 50 km. liðast brautin frá Seljalandsdal og út að Steini og til baka aftur, og er Steinninn þá...
Allir sem skrá sig til leiks fram að áramótum fara í pott sem dregið verður úr í janúar. Tveir heppnir þátttakendur fá frítt í gönguna 2025. Ódýrara er að skrá sig snemma, eins og sjá má á verðskránni.
Ferðaskrifstofan Wild Westfjords er opinber ferðaskrifstofa Fossavatnsgöngunnar. Ferðaskrifstofan býður upp á pakka fyrir erlenda gesti sem byrja á alþjóðaflugvellinum í Keflavík. Í boði er pakki frá 15. apríl til 22. apríl, með skoðunarferðum, ferðalögum og gistingu....
Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024. Sjá nánar hér fyrir neðan: