Category: Uncategorized
-
Allt sem þú þarft að vita fyrir Fossavatnsskautið / Info about Fossavatnsgangan Free Style
Þetta þarftu að vita fyrir þátttöku í Fossavatnsskautinu. Competing in the free style competition? Read this!
-
Gagnlegar upplýsingar fyrir keppendur í 25 og 50 km / Useful information for contestants in 25 and 50 km
Allt um bakpokana, tímamörkin og rúturnar. Info about the backpacks, time limits and buses.
-
Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa/Reception for Worldloppet passport holders
Fimmtudaginn 31. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa. Worldloppet passport holders are invited to a reception on Thursday March 31st.
-
Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatnspartýið
Ertu búin/n að tryggja þér miða í Fossavatnspartíið í Íþróttahúsinu og Torfnesi? Sjávarréttahlaðborð og ball með stuðsveit Fossavatnsins undir forystu Bigga Olgeirs. Maður klárar ekki Fossavatnsgönguna án þess að klára ballið. Hér er hægt að kaupa miða, venjulega er uppselt á ballið þannig að ekki missa af þessu https://fossavatn.is/product/fossavatnsparty/
-
Undirbúningur á fullu
Undirbúningur er á fullu fyrir Fossavatnsgönguna. Aðstæður í fjallinu eru með miklum ágætum, mikill snjór á öllum fjöllum og heiðum. Engar Covid-tengdar ráðstafanir eru lengur í gildi og því verður kökuhlaðborð, sjávarréttaveisla og Fossavatnspartý haldin með gamla laginu. Meðfylgjandi mynd er af Búrfelli í febrúar 2022.
-
NæturFossavatnið: enn nýrri upplýsingar
English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á morgun, föstudag. Við viljum þó nota tækifærið og koma á framfæri…
-
Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun
Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Í umsögn segir meðal annars: „Fossavatnsgangan hefur stækkað töluvert undanfarin ár og setur nú mikinn svip á bæjarfélagið ár hvert. Að göngunni kemur fjöldinn allur af sjálfboðaliðum úr samfélaginu okkar, sem tekur þátt ár…
-
Fossavatnið Mitt
15-30.september 2021 Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020 hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera We want you to…
-
Race dates for 2022–25
The race dates have been set for the next few years. The date for the 2022 race was set a few years back and will be 2nd April 2022. The free style race will be 31st March 2022. Race dates 2023 and later Historically, Fossavatnsgangan has been held in April or early May. Starting in…
-
News package 16th April
1. Results The races yesterday went well. See the results here: https://timataka.net/fossavatn2021/ 2. Backpack In the backpack, for safety reasons, participants should have at least: a) drink and food for the whole race b) 1,5 kg of protective extra clothes (pants, jacket, hat, gloves); imagine if your ski breaks or you twist your ankle in…