Category: Uncategorized
-
From the Fossavatnsgangan database: an article in the 2024 local ski magazine
Í skíðablaðinu 2024 (sem hægt er að lesa á Snjor.is ásamt öllum eldri Skíðablöðum) er grein með ýmsum upplýsingum um gagnagrunn Fossavatnsgöngunnar. Greinin hefst á bls. 13, en er birt hér til gamans, lítið eitt aukin. Auk þess hefur verið skilið betur í sundur milli alnafna, en Sigurður Jónsson (Búbbi prentari) var í prentaðri útgáfu…
-
Good snow conditions
Þetta er Steinninn með stóru s-i. Steinninn er í Engidal, nálægt Fossavatninu, og var kennileiti við upphaf göngunnar alla tíð frá 1935. Síðan gangan var lengd upp í 50 km. liðast brautin frá Seljalandsdal og út að Steini og til baka aftur, og er Steinninn þá miðpunktur göngunnar. Þröstur Jó, brautarstjóri, fór nýlega að kanna…
-
Lottery until the end of the year
Everyone who registers to play until the end of the year will enter a pot that will be drawn in January. Two lucky participants will get free admission to the walk in 2025. It is cheaper to register early, as you can see in the price list.
-
Wild Westfjords is the official travel agency for Fossavatnsgangan
The Wild Westfjords travel agency is the official travel agency for the Fossavatnsgården. The travel agency offers packages for foreign visitors starting at Keflavík International Airport. A package is available from April 15 to April 22, including sightseeing, travel and accommodation. There is also a package with accommodation only. The packages can be customized according to needs and interest.
-
Special offer from Icelandair
Icelandair offers a 10% discount on flights in connection with the Fossavatn Walk. Use the code FOSSAVATN in the period 7-13. November to book flights in the period 13-24 April 2024. See more below:
-
General meeting of the Fossavatnsgånginn on November 8
The general meeting of the Fossavatnsgang is held on November 8, 2023 at 20:00 in the cafeteria of Vestfirskar kurtakaki at Æðartangi 12a. All well-wishers welcome.
-
Photos from 2023 races
About 2,000 photographs from the 2023 Fossavatnsgangurin have been published. They, like pictures from previous competitions, can be found on the website of Ágústs Atlason, the competition's court photographer. You can buy them in full resolution for a low price.
-
Recognition documents for participants / Diplomas for participants
Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Just finished your race? Congrats! Participants can get a diploma for their participation…
-
Swiss and Norwegian gold in today's Fossavatnsgangan
Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau Snorri Einarsson frá Ísafirði og Andrea Kolbeinsdóttir frá Reykjavík. Alls 300 keppendur…
-
Fertilizer recommendation 2023 / Waxing recommendations 2023
Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. GLIDE 1: Racing: Glide 2: Touring Grip: 1. Sandrub the basezone. 2. Apply a thin layer of KX20 Green Base klister – Cool it very well 3. KN44 Nero klister- let cool- VP50…