Author: fossavatn

  • Ástríða fyrir skíðagöngu og ævintýraþrá: Worldloppet-reynslubolti segir frá

    Ástríða fyrir skíðagöngu og ævintýraþrá: Worldloppet-reynslubolti segir frá

    Viðtal við Worldloppet-reynsluboltann Grant McLeod. Skíðaganga hefur verið mikilvægur hluti af lífi Kanadamannsins Grant McLeod um áratugaskeið. Hann steig fyrst á skíði í byrjun áttunda áratugarins og eftir það varð ekki aftur snúið, hann tók að sér skíðakennslu, þjálfaði félagslið í heimabæ sínum og hóf þátttöku í lengri göngum. Árið 1985 heyrði Grant fyrst af…

  • Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

    Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

    Fossavatnsgangan hefur gert samning við rekstrarfélag Ski Classics, WSAB, um beina útsendingu frá Fossavatnsgöngunni 2024.

  • Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

    Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

    Dagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór fram á Seljalandsdal í gærkvöldi. Dagur kláraði gönguna á tímanum 01:12:09.1 og Anikken á tímanum 01:16:19.6. Næstir í karlaflokki komu þeir Magnus Waaler, frá Noregi, og Stefano Zanotto frá Ítalíu. Annað sætið í kvennaflokki hreppti Heli Annika Heiskanen…

  • Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa

    Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa

    Föstudaginn 19. apríl verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði.

  • Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

    Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

    Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau Snorri Einarsson frá Ísafirði og Andrea Kolbeinsdóttir frá Reykjavík. Alls 300 keppendur…

  • Snorri Einarsson og Nadja Kälin unnu Fossavatnsskautið

    Snorri Einarsson og Nadja Kälin unnu Fossavatnsskautið

    Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km KrakkaFossavatnið. Svisslendingurinn Ilya Chernusov varð í öðru sæti í karlaflokki og Norðmaðurinn Mathias Aas…

  • Styttist í Fossavatnsgönguna: start og mark á Seljalandsdal

    Styttist í Fossavatnsgönguna: start og mark á Seljalandsdal

    Nú styttist í að veislan hefjist. Brautarstarfsmenn og troðarakappar skíðasvæðisins hafa unnið baki brotnu við að tryggja að gangan geti farið fram þrátt fyrir að snjór hafi minnkað meira en við hefðum kosið. Eftir fund í gær var eftirfarandi ákveðið: • Fossavatnsgangan fer fram eins og að var stefnt. • Start og mark verða á…

  • NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

    NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

    Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa. Gangi ykkur súpervel og ekki gleyma höfuðljósum!

  • Nýjar veðurstöðvar á Windy

    Nýjar veðurstöðvar á Windy

    Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km) og Miðfellsháls (í 50 km…

  • Áburðarráð / Waxing recommendations

    Áburðarráð / Waxing recommendations

    Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann mælir með: Ein umferð af Chola í grunninn (þunnt lag, straujað) Ein umferð…

is_IS