Category: Uncategorized
-
Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants
Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar. Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2022. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2022, find your name in…
-
Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line
Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here: https://timataka.net/fossavatn2022/
-
Áburðarráð / Waxing recommendations
Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann mælir með: Ein umferð af Chola í grunninn (þunnt lag, straujað) Ein umferð…
-
Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st
Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s klukkan 15. Áframhaldandi gjóla og él fram á kvöld. Laugardagur…
-
Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður
Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf. Hægt er að skoða úrslit fyrir hvern einstakling, sjá duglegasta skíðafólkið í gegnum tíðina, bæði mælt í fjölda ganga og fjölda…
-
Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38 2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43 3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24 Karlaflokkur…
-
Tímataka í keppnunum
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem flagan er á ætti að snúa fram og vera vel sýnileg þegar farið er…
-
KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið
Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag!
-
Allt sem þú þarft að vita fyrir Fossavatnsskautið / Info about Fossavatnsgangan Free Style
Þetta þarftu að vita fyrir þátttöku í Fossavatnsskautinu. Competing in the free style competition? Read this!
-
Gagnlegar upplýsingar fyrir keppendur í 25 og 50 km / Useful information for contestants in 25 and 50 km
Allt um bakpokana, tímamörkin og rúturnar. Info about the backpacks, time limits and buses.